Skjótt skipast veður í lofti
Ég tók að gamni nokkrar myndir af útsprungnum blómum í garðinum hjá mér 21. janúar! Mér fannst svo merkilegt að þau væru svona sprellifandi um miðjan vetur! Ekki var seinna vænna...um kvöldið byrjaði að snjóa og hinar myndirnar sýna börnin að leik í garðinum, daginn eftir!
Kíkiði endilega í albúmið.