mánudagur, desember 25, 2006

Gleðileg jól!

Við óskum lesendum dagbókarinnar gleðilegra jóla!
Þó við höfum verið löt að skrifa undanfarið, setjum við annað slagið myndir inn í albúmið. Þar eru t.d. nokkrar myndir frá í gærkvöldi :)